Lög og reglugerðir

Merki Hauka

Ólöglegur leikmaður með Haukum - 28.2.2011

Í samræmi við grein 10.2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppn i karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Aron Freyr Eiríksson lék ólöglegur í leik Hauka og BÍ/Bolungarvíkur í Lengjubikar karla, þann 19. febrúar síðastliðinn. Lesa meira
 
VISA-bikarinn 2010 - Úrslitaleikur FH og KR (Sportmyndir)

Félög beðin um að hafa í huga bráðabirgðaákvæði varðandi félagaskipti - 17.2.2011

Nú þegar keppni í Lengjubikarnum er að hefjast er rétt að minna félögin á bráðabirgðaákvæði í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga.  Þetta er grein 3.6 og er bráðabirgðaákvæði fyrir keppnistímabilið 2011. 

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög