Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Einherja

Leikur liðsins gegn Huginn/Spyrni dæmdur tapaður 3 - 0

26.4.2010

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ivo Bencun lék ólöglegur með Einherja gegn Huginn/Spyrni í C deild Lengjubikars karla.  Í samræmi við ofangreinda reglugerð eru úrslit leiksins skráð 0-3.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög