Lög og reglugerðir

Úr leik HK og FH í Landsbankadeild karla 2008

Samningsskylda hjá félögum í Pepsi-deild karla frá 1. maí - 28.4.2010

Vert er að minna á ákvæði um samningsskyldu leikmanna í Pepsi-deild karla eins og fram kemur í grein 23.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.  Ákvæði þetta verður virkt þann 1. maí ár hvert og verða þá allir leikmenn sem taka þátt í opinberum knattspyrnuleikjum í meistaraflokki með félagi sem á sæti í Pepsi-deild karla að vera á samningi. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Einherja - 26.4.2010

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ivo Bencun lék ólöglegur með Einherja gegn Huginn/Spyrni í C deild Lengjubikars karla.  Í samræmi við ofangreinda reglugerð eru úrslit leiksins skráð 0-3.

Lesa meira
 
Álftanes

Ólöglegur leikmaður Álftaness - 13.4.2010

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni kvenna hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Halla Jónasdóttir  lék ólögleg með Álftanesi gegn HK/Víking í Lengjubikar kvenna, 28. mars síðastliðinn.  Halla er skráð í Stjörnuna.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Dalvík/Reyni - 13.4.2010

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Eiríkur Páll Aðalsteinsson var í leikbanni þegar hann lék með Dalvík/Reyni gegn KS/Leiftri.  Í samræmi við ofangreinda reglugerð eru úrslit leiksins skráð 0-3.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður hjá Hugin/Spyrni - 13.4.2010

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Karl Kristján Benediktsson lék ólöglegur þegar hann lék með Hugin/Spyrni gegn Samherjum í Lengjubikar karla, 11. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
Álftanes

Ólöglegur leikmaður hjá Álftanesi - 9.4.2010

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni kvenna hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Halla Jónasdóttir  lék ólögleg með Álftanesi gegn Selfossi í Lengjubikar kvenna, 1. apríl síðastliðinn.  Halla er skráð í Stjörnuna.

Lesa meira
 
Leiknir Reykjavík

Ólöglegur leikmaður hjá Leikni Reykjavík - 7.4.2010

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Halldór Kristinn Halldórsson var í leikbanni þegar hann lék með Leikni R. gegn FH í Lengjubikar karla, 1. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegir leikmenn hjá KFK - 6.4.2010

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Halldór Þór Halldórsson og Hafþór Jóhannsson léku ólöglegir með KFK í leik gegn Létti sem fram fór í C deild Lengjubikars karla, 27. mars síðastliðinn. 

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög