Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Reglugerðarbreytingar samþykktar á fyrsta fundi nýrrar stjórnar

Breytingar sem samþykktar voru á ársþingi KSÍ í febrúar

12.3.2010

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 11. mars nokkrar breytingar á reglugerðum KSÍ en tillögur um breytingar voru samþykktar á ársþingi KSÍ í febrúar.  Samþykktar breytingar má sjá í bréfi hér að neðan ásamt stuttum greinargerðum og eru aðildarfélög hvött til að kynna sér þær.

Bréf með reglugerðarbreytingum
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög