Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Siðareglur KSÍ sem taka gildi 1. janúar næstkomandi - 28.12.2009

Á stjórnarfundi KSÍ þann 18. desember síðastliðinn voru samþykktar siðareglur KSÍ og taka þær gildi þann 1. janúar næstkomandi.  Hér að neðan má sjá þessar siðareglur. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Reglugerðarbreytingar samþykktar af stjórn KSÍ - 22.12.2009

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 18. desember nokkrar breytingar á reglugerðum KSÍ.   Samþykktar breytingar eru hér meðfylgjandi ásamt stuttum greinargerðum og eru aðildarfélög hvött til að kynna sér þær.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög