Lög og reglugerðir

Pepsi-deildin

Samningsskylda í Pepsi-deild karla frá 1. maí - 30.4.2009

Vert er að minna á ákvæði um samningsskyldu leikmanna í Pepsi-deild karla eins og fram kemur í grein 23.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.  Ákvæði þetta verður virkt þann 1. maí 2009. Lesa meira
 
Afríka

Leikmaður Afríku í 2 mánaða bann - 27.4.2009

Á fundi aganefndar, 24. apríl 2009, var Afrim Haxholli, Afríku, úrskurðaður í tímabundið leikbann til 2 mánaða vegna atviks í leik Afríku og Árborgar í meistaraflokki. karla 18. apríl.  Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög