Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum KSÍ í desember 2008

Samþykktar á stjórnarfundi 4. desember síðastliðinn

9.12.2008

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 4. desember 2008 breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga, reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.

Bréf þar sem breytingarnar eru kynntar hefur verið sent á aðildarfélög KSÍ og eru hlutaðeigandi hvattir til þess að kynna sér breytingarnar sem taka þegar gildi.

Breytingar á reglugerðum KSÍ desember 2008
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög