Lög og reglugerðir

ÍH

Áfrýjun í máli Tindastóls gegn ÍH - 12.11.2008

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun í máli Tindastóls gegn ÍH vegna leiks félaganna í 2. deild karla fyrr á þessu ári. Áfrýjunardómstóllinn staðfestir hinn áfrýjaða úrskurð.

Lesa meira
 
Úr leik Fjölnis og KR í Landsbankadeild karla 2008.  Myndina tók Vilbogi Einarsson

Samningsskylda leikmanna í Landsbankadeild karla - 4.11.2008

Vert er að  minna á ákvæði um samningsskyldu leikmanna í Landsbankadeild karla eins og fram kemur í grein 23.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.  Ákvæði þetta verður virkt þann 1. janúar 2009. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög