Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Bráðabirgðaákvæði vegna þátttökuheimildar - 23.10.2008

Bráðabirgðaákvæðið heimilar leikmönnum sem hafa skipt um félag og eru handhafar keppnisleyfis sem  tekur gildi 20. febrúar nk. að leika nú þegar með nýju félagi í héraðsmótum (s.s. í Reykjavíkurmóti) og Íslandsmóti innanhúss (Futsal). Lesa meira
 
ÍH

Úrskurður í máli Tindastóls gegn ÍH - 17.10.2008

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Tindastóls gegn ÍH vegna leiks félaganna í 2. deild karla. 

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög