Lög og reglugerðir

Leiknir R.

Úrskurður í máli Víðis/Reynis gegn Leikni Reykjavík - 27.8.2008

Aga- og úrskurðarnenfd úrskurðaði á fundi sínum 26. ágúst síðastliðinn í máli Víðis/Reynis gegn Leikni Reykjavík.  Í úrskurðarorðum kemur fram að Víði/Reyni skuli dæmdur sigur í leik félaganna í 4. flokki kvenna 7 manna.

Lesa meira
 
KA

Úrskurður í máli Hvatar gegn KA. - 27.8.2008

Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði á fundi sínum 26. ágúst síðastliðinn í máli Hvatar gegn KA.  Í úrskurðarorðum kemur fram að Hvöt er dæmdur sigur í leik félaganna í 4. flokki kvenna 7 manna.

Lesa meira
 
Hamar

Úrskurður í máli Hamars gegn KSÍ - 27.8.2008

Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði á fundi sínum 26. ágúst síðastliðinn í máli Hamars gegn Knattspyrnusambandi Íslands.  Í úrskurðarorðum kemur fram að umræddur leikmaður fái ekki leikheimild með nýju félagi á yfirstandandi keppnistímabili.

Lesa meira
 
HK

Úrskurður í máli KR gegn HK - 20.8.2008

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli KR gegn HK vegna leik félaganna í U23 karla er fór fram á KR vellinum 7. ágúst síðastliðinn.  Í úrskurðarorðum kemur fram að KR er dæmdur sigur 3-0 og HK er dæmt í 10.000 króna sekt.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir kæru Vina/Hamranna gegn Þrótti Vogum - 14.8.2008

Þann 6. ágúst tók Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál Vina/Hamranna gegn Þrótti Vogum.  Kærandi taldi að þjálfari Þróttar, sem var í leikbanni, hefði tekið þátt í leik liðanna.

Lesa meira
 
Knattspyrnufélagið Haukar

Snæfellsnesi dæmdur sigur gegn Haukum - 6.8.2008

Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Snæfellsness á hendur Haukum vegna leiks í b-riðli Íslandsmóts 5. flokks kvenna.  Kærandi taldi lið kærða hafa verið ólöglega skipað í leiknum.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög