Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Aga- og úrskurðarnefnd dæmir þjálfara í bann - 23.7.2008

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði tvö þjálfara í bann á fundi sínum í gær.  Jónas Hallgrímsson, þjálfari Völsungs var dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla sinna í fjölmiðlum 8. júlí síðastliðinn.  Þá var knattspyrnudeild Völsungs sektuð um 20.000 krónur.

Lesa meira
 
Fjölnir

Úrskurður í máli Fjölnis gegn Stjörnunnar - 18.7.2008

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Fjölnis gegn Stjörnunni vegna leiks félaganna í VISA bikar keppni 2. flokks karla en leikurinn fór fram 4. júlí síðastliðinn.  Í dómsorðum kemur fram að úrslit leiksins skulu standa óbreytt.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli Hrunamanna gegn Gnúpverjum - 16.7.2008

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Hrunamanna gegn Gnúpverjum vegna leiks félaganna í 4. flokki karla 7 manna.  Hrunamönnum er dæmdur sigur í leiknum.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli KFG gegn Hömrunum/Vinum - 2.7.2008

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli KFG gegn Hömrunum/Vinum vegna leiks liðanna 30. maí síðastliðinn.  Í úrskurðarorðum segir að Hamrarnir/Vinir eru sýknaðir af kröfum KFG.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög