Lög og reglugerðir

Höttur

Áfrýjun í máli Hattar gegn mótanefnd - 20.4.2008

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun í máli Hattar gegn mótanefnd KSÍ en Höttur kærði þá ákvörðun mótanefndar að Afturelding tæki sæti í B deild 2. flokks karla.  Áfrýjunardómstóllinn staðfestir hinn áfrýjaða úrskurð

Lesa meira
 
Höttur

Úrskurður í máli Hattar gegn mótanefnd KSÍ - 18.4.2008

Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir mál Hattar gegn mótanefnd KSÍ en Höttur kærði þá ákvörðun mótanefndar um að Afturelding tæki laust sæti í B deild Íslandsmóts 2. flokks karla.

Lesa meira
 
Tindastóll

Ólöglegir leikmenn hjá Tindastóli í Lengjubikar karla - 7.4.2008

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Thomas Lindeas, Andreas Thorland og Pal Skarstad voru ólöglegir með Tindastóli í leik gegn Dalvík/Reyni sem fram fór 28. mars í Lengjubikar karla. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður hjá Haukum í Lengjubikar karla - 3.4.2008

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Philip Frikschmann lék ólöglegur með Haukum í leik gegn Þrótti R sem fram fór í Lengjubikar karla, 30. mars síðastliðinn. Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Ólöglegir leikmenn hjá BÍ/Bolungarvík í Lengjubikar karla - 3.4.2008

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Eyþór Ólafur Frímannsson og Almar Björn Viðarsson voru ólöglegir með BÍ/Bolungarvík í leik gegn Víði sem fram fór 15. mars í Lengjubikar karla. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög