Lög og reglugerðir

Valur

Áfrýjunardómstóll staðfestir áfrýjaðan dóm - 17.3.2008

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Vals gegn KR vegna leiks félaganna í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla sem fram fór 14. febrúar síðastliðinn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerðum samþykktar á stjórnarfundi - 7.3.2008

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 6. mars 2008 breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga og á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög