Lög og reglugerðir

Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Úrskurður í máli Vals gegn KR - 26.2.2008

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Vals gegn KR vegna leiks í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla sem fram fór 14. febrúar síðastliðinn.  Úrskurðurinn er á þá vegu að úrslit leiksins skulu standa óbreytt.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Stjórn KSÍ samþykkir breytingu á reglugerð - 22.2.2008

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 21. febrúar 2008 breytingu á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga.  Breytingin tekur gildi nú þegar.

Lesa meira
 
Úr leik Fylkis og Keflavíkur í Landsbankadeild kvenna 2006.  Mynd tekin af Einari Ásgeirssyni

Fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla - 13.2.2008

Ákveðið hefur verið að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla frá og með keppnistímabilinu 2008.  Líkt og í Landsbankadeild karla verða leikmenn í fyrrgreindum deildum nú númeraðir 1-30. Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Samningsskylda í Landsbankadeild karla - 13.2.2008

Frá og með 1. janúar 2009 verður öllum félögum sem leika í Landsbankadeild karla gert skylt að gera samninga við leikmenn sem taka þátt í opinberum knattspyrnuleikjum með viðkomandi félagi. 

Lesa meira
 
Úr leik Fram og ÍBV í 5. flokki karla 2005

Skilið á milli A og B liða í 5. flokki - 13.2.2008

Sú breyting hefur verið gerð á keppnisfyrirkomulagi í 5. flokki karla og kvenna að sameiginlegur árangur A og B liða telur ekki lengur til Íslandsmeistaratitils.  Þannig hefur verið skilið á milli liðanna og úrslit A og B liða teljast ekki lengur saman. Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Liðum fjölgað í efstu deildum 2. flokks karla - 13.2.2008

Fjölgað verður í efstu tveimur deildum Íslandsmóts 2. flokks karla fyrir keppnistímabilið 2008, þannig að 10 lið verða í hvorri deild.  Í A-deild er liðum fjölgað úr 8 í 10 og í B-deild fjölgar liðum úr 9 í 10. 

Lesa meira
 
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Markamismunur ræður ekki lengur röð liða - 13.2.2008

Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót 7 manna liða í 5. flokki og yngri hefur verið breytt þannig að markamismunur ákvarðar ekki lengur röð liða, heldur einungis fjöldi stiga.

Lesa meira
 
ÍBV

Úrskurður í máli Víðis gegn ÍBV - 13.2.2008

Aga - og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Víðis gegn ÍBV vegna leiks liðanna í Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu er fram fór laugardaginn 26. janúar síðastliðinn.  Úrskurðurinn er á þá vegu að ÍBV telst hafa tapað leiknum, 3-0.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Kynningar á reglugerðum KSÍ - 11.2.2008

Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót og nýja reglugerð um Mannvirkjasjóð.  Reglugerðirnar voru kynntar á ársþingi KSÍ síðastliðinn laugardag. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög