Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Áfrýjunardómstóll tekur fyrir mál Fjölnismanna - 12.10.2007

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun Fjölnis vegna úrskurðar aga - og úrskurðarnefndar frá 18. júlí síðastliðnum.  Í dómsorðum áfrýjunardómstólsins segir að hinum áfrýjaða úrskurði sé hrundið.

Lesa meira
 
Úr leik Vals og Fylkis á Kynningamótinu í Futsal

Ný reglugerð um innanhússknattspyrnu - Futsal - 8.10.2007

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 5. október síðastliðinn, nýja reglugerð um innanhússknattspyrnu.  Leikið verður framvegis eftir Futsal knattspyrnulögum en FIFA hefur ákveðið að samræma reglur um innanhússknattspyrnu um allan heim. Lesa meira
 
Grindavík

Úrskurður í máli Fylkis gegn Grindavík - 4.10.2007

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Fylkis gegn Grindavík vegna leik félaganna í U23 karla.  Úrskurðurinn er á þann veg að Fylki er dæmdur sigur í leiknum, 3-0.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög