Lög og reglugerðir

Keflavík

Úrskurður í máli Keflavíkur gegn Þrótti R. - 29.8.2007

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Keflavíkur gegn Þrótti R. vegna leik félaganna í 3. flokki karla  er fram fór 16. ágúst síðastliðinn.  Úrskurður er á þann veg að Þróttur sýkn af öllum kröfum kæranda.

Lesa meira
 
Keflavík

Úrskurður í máli Keflavíkur gegn Snæfellsnesi - 24.8.2007

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Keflavíkur gegn Snæfellsnesi vegna leik félaganna í 3. flokki karla  er fram fór 25. júlí síðastliðinn.  Úrskurður er á þann veg að úrslit leiksins standi óbreytt.

Lesa meira
 
HK

Úrskurður í máli ÍR gegn HK - 24.8.2007

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli ÍR gegn HK vegna leik félaganna í 4. flokki karla B-lið er fram fór 29. júní síðastliðinn.  Úrskurður er á þann veg að HK telst hafa tapað leiknum, 3-0.

Lesa meira
 
Þróttur

Úrskurður í máli UMFL gegn Þrótti Nes - 24.8.2007

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli UMFL gegn Þrótti Neskaupsstað vegna leiks félaganna í 5. flokki karla B-liða er fram fór 27. júní síðastliðinn.  Úrskurður hljómar upp á að Þróttur Neskaupsstað tapi leiknum 3-0.

Lesa meira
 
Leiknir R.

Úrskurður í máli ÍR gegn Leikni - 23.8.2007

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli ÍR gegn Leikni Reykjavík vegna leiks félaganna í 2. flokki karla er fór fram 17.júlí síðasliðinn.  Úrskurður er á þann veg að úrslit leiksins skulu standa óhögguð.

Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Úrskurður í máli Fjölnis gegn Víkingi/Berserkjum - 8.8.2007

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Fjölnis gegn Víkingi/Berserkjum vegna leik félaganna í 2. flokki karla B-deild er fram fór 9. júlí síðastliðinn.  Úrskurður er á þann veg að Víkingur/Berserkir telst hafa tapað leiknum, 0-3.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög