Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á reglugerð samþykktar - 29.7.2007

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 28. júlí 2007 breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga.  Sérstök athygli er vakin á því að lokað verður fyrir félagaskipti þann 31. júlí, eða n.k. þriðjudag. Lesa meira
 
Fjölnir

Frá aga- og úrskurðarnefnd - 18.7.2007

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ tók fyrir skýrslur frá eftirlitsmanni KSÍ og dómurum vegna framkomu stuðningsmanna Fjölnis í leik Fjölnis og ÍBV í 1. deild karla, mánudaginn 16. júlí síðastliðnum. 

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög