Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Breytingar á tveimur reglugerðum samþykktar - 30.6.2007

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 28. júní 2007 breytingar á tveimur reglugerðum sambandsins og má sjá þær breytingar hér að neðan.  Forráðamenn félaga eru beðnir um að vekja athygli á þessum breytingum. Lesa meira
 
Magni

Úrskurður í máli Magna gegn Völsungi - 25.6.2007

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Magna gegn Völsungi en kæra barst til nefndarinnar vegna leiks félaganna í 2. deild karla á Grenivíkurvelli þann 24. maí síðastliðinn.  Nefndin úrskurðaði að úrslit leiksins skyldu látin standa.

Lesa meira
 
Snjallir erlendir leikmenn

Lokað á félagaskipti 1. júlí - 25.6.2007

Ný reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga tekur gildi 1. júlí næstkomandi.  Ný reglugerð hefur m.a. í för með sér að lokað verður á félagaskipti frá 1. júlí. Lesa meira
 
Valur Reykjavík

Úrskurður í máli ÍBV gegn Val - 20.6.2007

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í kæru ÍBV gegn Val vegna leik félaganna í 3. flokki karla er fram fór í Vestmannaeyjum 25. maí síðastliðnum.  Leikurinn er dæmdur tapaður Val með markatölunni 3-0.

Lesa meira
 
Afríka

Úrskurður í máli KV gegn Afríku - 13.6.2007

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál KV gegn Afríku vegna leiks liðanna þann 21. maí síðastliðinn á Gervigrasvellinum í Laugardal.  Leiknum lauk með jafntefli en nefndin úrskurðaði að Afríka skyldi tapa leiknum, 0-3.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög