Lög og reglugerðir

Afríka

Ólöglegir leikmenn með Afríku gegn KFS - 25.4.2007

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Ivan Milekovich og Jón Bjarni Baldvinsson léku ólöglegir með liði Afríku gegn KFS í Lengjubikar karla sunnudaginn 22. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
KSÍ 60 ára

Endurskoðun á reglugerðum KSÍ og starfsreglum nefnda - 24.4.2007

Ný lög KSÍ voru samþykkt á knattspyrnuþingi 10. febrúar síðastliðinn.  Við gildistöku nýrra laga var jafnframt nauðsynlegt að ráðast í endurskoðun á reglugerðum sambandsins og starfsreglum nefnda og hefur stjórn KSÍ nú samþykkt nýjar reglugerðir og starfsreglur. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með KS/Leiftri gegn Huginn - 23.4.2007

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Bérés Ferenc lék ólöglegur með liði KS/Leifturs í Lengjubikar karla laugardaginn 14. apríl síðastliðinn. Lesa meira
 
Leiknir F.

Ólöglegur leikmaður með Leikni F. gegn Hetti - 17.4.2007

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Adnan Mesetovic lék ólöglegur með liði Leiknis F. gegn Hetti í Lengjubikar karla fimmtudaginn 16. mars síðastliðinn.

Lesa meira
 
Keflavík

Ólöglegur leikmaður með Keflavík gegn Fjölni - 12.4.2007

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Guðmundur Steinarsson lék ólöglegur með liði Keflavíkur gegn Fjölni í Lengjubikar karla miðvikudaginn 4. apríl síðastliðinn. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Dalvík/Reyni gegn Magna - 11.4.2007

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Jón Örvar Eiríksson lék ólöglegur með Dalvík/Reyni gegn Magna í Lengjubikar karla sunnudaginn 1. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
Fram

Ólöglegur leikmaður með Fram gegn KR - 10.4.2007

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Igor Pesic lék ólöglegur með liði Fram gegn KR í Lengjubikar karla mánudaginn 2. apríl síðastliðinn. Lesa meira
 
FH

Úrskurður í máli Róberts Magnússonar gegn FH - 7.4.2007

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli Róberts Magnússonar gegn Knattspyrnudeild FH.  Varðaði málið leikmannssamning Róberts Magnússonar.

Lesa meira
 
Leiknir F.

Ólöglegur leikmaður með Leikni F. gegn Magna - 2.4.2007

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Kjartan Bragi Valgeirsson lék ólöglegur með liði Leikni F. gegn Magna í Lengjubikar karla sunnudaginn 25. mars síðastliðinn. Lesa meira
 
1. apríl !!!

Aprílgabbið 2007: Stuðlakerfið fellt úr gildi - 1.4.2007

Aprílgabbið á ksi.is í ár gekk ágætlega og fór víða. í gabbinu kom fram að stuðlakerfi KSÍ hefði verið fellt ur gildi frá og með mánaðamótum og íslenskum knattspyrnufélögum þannig sjálfum gert kleift að meta verðmæti leikmanna sinna frjálst. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög