Lög og reglugerðir

Magnús Agnar Magnússon hóf störf sem KSÍ umboðsmaður í febrúar 2007

Magnús Agnar KSÍ umboðsmaður - 26.2.2007

Magnús Agnar Magnússon stóðst í september síðastliðnum, umboðsmannapróf KSÍ og hefur hafið störf sem slíkur.  Bætist hann því á lista þeirra er starfa sem KSÍ umboðsmenn. Lesa meira
 
Fram

Aganefnd úrskurðar leikmann í tímabundið bann - 8.2.2007

Á fundi aganefndar í dag, 7. febrúar 2007, var Guðmundur Magnússon, Fram, úrskurðaður í tímabundið leikbann til 4 mánaða vegna atviks í leik Víkings og Fram í 2. flokki karla 4. febrúar. 

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög