Lög og reglugerðir

Knattspyrna á Íslandi

Dómasafn á ksi.is - 23.1.2007

Sett hefur verið upp dómasafn á vef KSÍ, sem inniheldur alla úrskurði dómstóla KSÍ frá árinu 1996.  Þannig hafa úrskurðir verið gerðir mun aðgengilegri en áður og upplýsingaleit auðvelduð í tengslum við dómsmál og kærur.

Lesa meira
 
umf_selfoss_logo

Eins leiks bann vegna brottvísunar - 11.1.2007

Á fundi aganefndar 10. janúar síðastliðinn var Hartmann Antonsson, leikmaður 2. flokks Selfoss,  úrskurðaður í 1 leiks bann vegna brottvísunar í leik Grindavíkur og Selfoss 6. janúar 2007.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög