Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í máli Hauka gegn Þrótti - 25.8.2006

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Hauka gegn Þrótti varðandi leik í 1. deild kvenna A.  Fór leikurinn fram 1. ágúst 2006 á Valbjarnarvelli og lauk með sigri Þróttar, 3-2.  Dómstóllinn úrskurðar að úrslit leiksins skulu standa óhögguð.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í máli Vina gegn Neista Djúpavogi - 23.8.2006

Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli Vina gegn Neista frá Djúpavogi.  Leikurinn fór fram 1. júlí sl. og var leikinn í Boganum á Akureyri.  Liðin léku í D-riðli 3. deildar Íslandsmótsins. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í máli Hattar gegn Fjarðabyggð - 16.8.2006

Knattspyrnudómstóll KSÍ hefur dæmt í máli Hattar gegn Fjarðabyggð.  Var kært vegna leiks í 2. flokki karla C2 sem fram fór 31. júlí síðastliðinn og var leikinn á Vilhjálmsvelli.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Frá áfrýjunardómstóli KSÍ - 9.8.2006

Dómþing áfrýjunardómstóls Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið fyrir mál knattspyrnudeildar ÍA gegn knattspyrnudeild ÍR.  Varðaði það leik á milli félaganna í 4. flokki A. sem fram fór 16. maí síðastliðinn.  Lesa meira
 
ÍA

Aganefnd ávítir leikmann ÍA - 2.8.2006

Aganefnd tók fyrir á fundi sínum 1. ágúst 2006, mál vegna ummæla Bjarna Guðjónssonar leikmanns ÍA.  Eru Bjarna veittar ávítur vegna ummælanna og knattspyrnudeild ÍA sektuð um 10.000 kr. vegna framkomu hans.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög