Lög og reglugerðir

Keflavík

Úrskurður í máli Buddy Farah gegn Keflavík - 28.7.2006

Samninga- og félagaskiptanefnd hefur úrskurðað í máli leikmannsins Buddy Farah gegn Keflavík, en leikmaðurinn gerði þær kröfur að staðfest yrði að samningur hans við félagið væri ekki lengur í gildi. 

Lesa meira
 
ÍR

Leikur ÍA og ÍR í 4. flokki karla skal leikinn að nýju - 26.7.2006

Dómstóll KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli ÍR gegn ÍA vegna leiks í 4. flokki karla.  Dómsorð eru þau að leikurinn sé ógiltur og þar með úrslit hans, og því skuli hann leikinn að nýju. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Frá áfrýjunardómstóli KSÍ - 19.7.2006

Dómþing áfrýjunardómstóls Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið fyrir mál Neista Djúpavogi gegn Leikni Fáskrúðsfirði.  Varðar málið leik er fór fram á milli félaganna 29. maí síðastliðinn.

Lesa meira
 
Afríka

Þjálfari Afríku dæmdur í bann - 14.7.2006

Eftir leik Árborgar og Afríku í Deildarbikar KSÍ 22. apríl síðastliðinn kom í ljós að Afríka skráði Símon Zouheir Bahraoui á leikskýrslu þrátt fyrir að hann tæki ekki þátt í leiknum. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Frá áfrýjunardómstóli KSÍ - 4.7.2006

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál er varðaði leik á milli Fram og ÍA í 2. aldursflokki A.  Leikurinn fór fram 22. maí síðastliðinn.  Dóm áfrýjunardómstólsins má sjá hér að neðan.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög