Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í kæru Breiðabliks gegn HK/Ými - 22.6.2006

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru Breiðabliks gegn HK/Ými vegna leiks í 2. flokki karla A-lið B riðli sem fram fór þann 27.5.2006 kl. 16:00 á Fífunni.  Breiðablik krafðist þess að þeim yrði dæmdur sigur, 0-3.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í máli ÍA gegn Fram - 14.6.2006

Dómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur úrskurðað í kæru ÍA gegn Fram.  Var kæran vegna leiks í 2. fl. A. þar sem ÍA taldi Fram hafa leikið með ólöglegan leikmann.  Dómstóllinn dæmdi ÍA sigur í leiknum, 0-3.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í kæru Neista gegni Leikni F. - 13.6.2006

Dómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurð sinn vegna kæru Neista Djúpavogi gegn Leikni Fáskrúðsfirði.  Dómstóllinn úrskurðar um það að kæru Neista skuli hafnað.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrslit í leik Fylkis og Fram í 4.fl. A. skulu standa - 13.6.2006

Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp að úrslit í leik Fylkis og Fram í Reykjavíkurmóti 4.fl. A. karla, sem fram fór þann 11. maí 2006, skulu standa.  Leikurinn endaði 1-0 fyrir Fylki.

Lesa meira
 
Afríka

Dómur í máli Árborgar gegn Afríku - 7.6.2006

Dómstóll KSÍ hefur dæmt í máli Árborgar gegn Afríku vegna leiks er fram fór 22. apríl í Deildarbikarkeppni KSÍ.  Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að Árborg væri dæmdur sigur.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög