Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Dómur í máli Fram og Fylkis í 4. flokki karla - 31.5.2006

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Fram og Fylkis í Reykjavíkurmóti 4. flokks karla er fram fór 11. maí síðastliðinn.  Fram er dæmdur sigur í leiknum með þremur mörkum gegn engu.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ólöglegur leikmaður með Snerti gegn BÍ - 8.5.2006

Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Skúli Sigurðsson lék ólöglegur með liði Snartar í leik gegn BÍ í Deildarbikar karla 23. april síðastliðinn.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög