Lög og reglugerðir

KR

Knattspyrnudeild KR áminnt - 20.4.2006

Samninga- og félagaskiptanefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli HK gegn KR, en HK lagði fram kvörtun þar eð talið var að fulltrúi KR hefði í leyfisleysi haft samband við samningsbundna leikmenn KR.

Lesa meira
 
KSÍ

Úrslit í leik Víkings Ó. og FH skulu standa - 19.4.2006

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Víkings Ólafsvíkur og FH í meistaraflokki karla sem fram fór í deildarbikarkeppni karla hinn 19. mars 2006.  Úrslit leiksins skulu standa óbreytt.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög