Lög og reglugerðir

Knattspyrnusamband Íslands

Embættismenn stjórnar og nefndir 2006 - 24.2.2006

Á fundi stjórnar KSÍ 24. febrúar voru embættismenn stjórnar skipaðir til eins árs og eru þeir óbreyttir frá fyrra ári. Þá var einnig skipað í nefndir fyrir komandi starfsár og má skoða nefndaskipan með því að smella hér að neðan.

Lesa meira
 
Grindavík

Eins leiks bann vegna brottvísunar í innimóti - 13.2.2006

Á fundi aganefndar 9. febrúar síðastliðinn var Alexander V. Þórarinsson, leikmaður 2. flokks Grindavíkur úrskurðaður í eins leiks bann vegna atviks í leik í riðlakeppni Íslandsmótsins innanhúss.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ársreikningur KSÍ 2005 birtur - 3.2.2006

KSÍ hefur birt ársreikning sinn fyrir 2005 og varð hagnaður á árinu 27 milljónir króna.  Rekstur KSÍ samstæðunnar stendur sem fyrr á traustum fótum og hefur eigið fé hennar hefur vaxið jafnt og þétt síðastliðin ár. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög