Lög og reglugerðir
Víkingur Reykjavík

Leikmaður Víkings R. úrskurðaður í langt leikbann

Gildir frá 7. október 2005 til og með 17. júní 2006

7.10.2005

Á fundi aganefndar KSÍ 7. október var Vilmundur Sveinsson, leikmaður 2. flokks karla hjá Víkingi R., úrskurðaður í tímabundið leikbann og er honum óheimil þátttaka í öllum opinberum mótum innan vébanda KSÍ vegna brottvísunar 17. september 2005. 

Leikbannið gildir frá 7. október 2005 til og með 17. júní 2006.
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög