Lög og reglugerðir

Þjálfari Afríku úrskurðaður í tveggja mánaða leikbann - 22.6.2005

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 20. júní síðastliðinn að úrskurða Mostafa Marinó Anbari, þjálfara Afríku, í tveggja mánaða leikbann.  Lið Afríku tefldi fram leikmanni í VISA-bikarnum sem ekki var skráður á leikskýrslu.

Lesa meira
 

Þjálfari Afríku úrskurðaður í tveggja mánaða leikbann - 22.6.2005

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 20. júní síðastliðinn að úrskurða Mostafa Marinó Anbari, þjálfara Afríku, í tveggja mánaða leikbann.  Lið Afríku tefldi fram leikmanni í VISA-bikarnum sem ekki var skráður á leikskýrslu.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þjálfari Afríku úrskurðaður í tveggja mánaða leikbann - 22.6.2005

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 20. júní síðastliðinn að úrskurða Mostafa Marinó Anbari, þjálfara Afríku, í tveggja mánaða leikbann.  Lið Afríku tefldi fram leikmanni í VISA-bikarnum sem ekki var skráður á leikskýrslu.

Lesa meira
 
VISA-bikarinn

Hlutgengi leikmanna í VISA-bikarnum - 18.6.2005

Vegna fjölda fyrirspurna vill skrifstofa KSÍ koma því á framfæri að leikmanni sem leikur með félagi A í VISA-bikarnum og hefur síðan félagaskipti í félag B er heimilt að leika með nýja félaginu í bikarkeppninni.   Ekkert í reglugerðum KSÍ bannar slíkt.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þjálfari ÍA ávíttur - 9.6.2005

Aganefnd KSÍ hefur borist greinargerð frá framkvæmdastjóra sambandsins vegna ummæla Ólafs Þórðarsonar, þjálfara ÍA, eftir leik Vals og ÍA í Landsbankadeild karla sem fram fór 23. maí síðastliðinn.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfestir leikbann Nóa Björnssonar - 8.6.2005

Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti á þriðjudag leikbann Nóa Björnssonar, þjálfara Leifturs/Dalvíkur. Áfrýjunardómstóllinn staðfesti þar með úrskurð stjórnar KSÍ frá 14. apríl. Lesa meira
 
fram180

Fram dæmdur sigur gegn Grindavík - 3.6.2005

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru Fram gegn Grindavík vegna leiks í U23 keppni karla, sem fram fór þann 24. maí síðastliðinn.  Kröfur kæranda voru teknar til greina og var Fram dæmdur sigur í leiknum og Grindavík gert að greiða sekt.

Lesa meira
 

Úrslitakeppni í mótum B-liða yngri flokka - 1.6.2005

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að bæta við til reynslu í ár úrslitakeppni í mótum B-liða (og eftir atvikum annarra liða) í öllum yngri flokkum þar sem slík keppni hefur ekki verið til staðar. Fyrirkomulag og reglur um hlutgengi eru í höndum mótanefndar KSÍ og verða kynntar síðar. 

Lesa meira
 

Breyting á reglugerð um félagaskipti leikmanna - 1.6.2005

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 31. maí breytingu á reglugerð KSÍ um félagaskipti leikmanna. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög