Lög og reglugerðir

Úrskurður Dómstóls KSÍ - 30.5.2005

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru Augnabliks gegn Afríku vegna leiks í VISA-bikar karla, sem fram fór þann 20. maí síðastliðinn.  Kröfur kæranda voru teknar til greina og var Augnabliki dæmdur sigur í leiknum og Afríku gert að greiða sekt.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Starfsreglur aganefndar - 26.5.2005

Af gefnu tilefni vill KSÍ minna á starfsreglur aganefndar KSÍ, grein 8.4. sem fjallar um leikbönn leikmanna sem spila með tveimur liðum (eða fleiri) sama félags. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Villa í reglugerð í Handbók KSÍ - 20.5.2005

Villa er í Reglugerð um búnað knattspyrnuliða í Handbók KSÍ, en þar vantar G-lið, sem á að vera h-liður. Reglugerðin er hins vegar rétt hér á vef KSÍ.  Aðildarfélögin eru vinsamlegast beðin um að koma þessum skilaboðum áfram innan sinna raða.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurðir aganefndar - 17.5.2005

Fyrsti fundur aganefndar KSÍ á knattspyrnusumrinu 2005 hefur farið fram, en nefndin fundar hvern þriðjudag allt keppnistímabilið.  Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður Dómstóls KSÍ - 17.5.2005

Dómstóll KSÍ hefur hnekkt úrskurði stjórnar KSÍ um leikbann Nóa Björnssonar, þjálfara Leifturs/Dalvíkur, en Nói var úrskurðaður í tveggja mánaða leikbann af stjórn KSÍ þann 14. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Af gefnu tilefni - Nýjar reglur varðandi lyfjamál - 11.5.2005

Af gefnu tilefni vegna þeirra lyfjaprófa sem gerð hafa verið eftir knattspyrnuleiki og - æfingar undanfarið er minnt á að í vetur voru kynntar nýjar reglur um lyfjamál hjá ÍSÍ og hjá UEFALesa meira
 

Úrskurður Dómstóls KSÍ - 6.5.2005

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Víkings og Vals í Reykjavíkurmóti 3. flokks kvenna sem fram fór 17. apríl síðastliðinn.

Lesa meira
 

Úrskurður aganefndar - 3.5.2005

Á fundi aganefndar KSÍ 3. maí voru tveir leikmenn og einn aðstoðarþjálfari úrskurðaðir í tveggja leikja bann vegna brottvísana í leikjum í Deildarbikarnum.

Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög