Lög og reglugerðir

Leiðrétting - 30.3.2005

Í ljós hefur komið að vegna mistaka á skrifstofu KSÍ var Hafsteinn Hafsteinsson ranglega skráður í Stjörnuna. Hið rétta er að Hafsteinn fékk leikheimild 21. janúar 2005 með Núma. Mistök þessi hafa verið leiðrétt og úrslit leiks Núma gegn Reyni S. í Deildarbikar KSÍ standa óbreytt. Lesa meira
 

Ólöglegur leikmaður í Deildarbikarnum - 29.3.2005

Í samræmi við lið 10.2 í hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Hafsteinn Hafsteinsson lék ólöglegur með liði Núma í leik gegn Reyni S. í Deildarbikarnum sunnudaginn 20. mars síðastliðinn. Úrslitum leiksins hefur því verið breytt og þau skráð 3-0, Reyni í vil.

Lesa meira
 

Skipað í nefndir KSÍ - 4.3.2005

Á fundi stjórnar KSÍ 3. mars voru embættismenn stjórnar skipaðir til eins árs og eru þeir óbreyttir frá fyrra ári. Lesa meira
 Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög