Lög og reglugerðir

57. ársþing KSÍ

10.12.2002

57. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið á Hótel Loftleiðum laugardaginn 8. febrúar 2003. Þingið verður sett kl. 10:00 og gert er ráð fyrir að því ljúki sama dag um kl. 16:00, en þingið fer nú aðeins fram á einum degi. Smellið hér að neðan til að skoða fjölda þingfulltrúa frá aðildarfélögum og sjá nánari upplýsingar um ársþingið.

Nánari upplýsingar | Fjöldi þingfulltrúa |
Lög og reglugerðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög