Leyfiskerfi
Knattspyrnusamband Íslands

Skiladagur leyfisgagna færður til 16. janúar

Ýtt aftur um einn dag þar sem 15. janúar kemur upp á sunnudegi

3.1.2012

Skiladegi leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, hefur verið ýtt aftur um einn dag, þar sem 15. janúar, sem er skiladagur samkvæmt leyfisreglugerð, kemur upp á sunnudegi. Skilafrestur fjárhagsgagna helst þó óbreyttur mánudaginn 20. febrúar.

Eflaust kemur þetta einhverjum leyfisumsækjendum vel, sem fá þarna smá aukafrest til að ganga frá viðeigandi gögnum áður en þeim er skilað til leyfisstjórnar, ef þörf er á.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög