Leyfiskerfi
KA

KA-menn skila leyfisgögnum

Fyrstir í fyrstu deild

7.1.2011

KA-menn hafa nú skilað fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í 1. deild karla 2011, öðrum en fjárhagslegum.  KA er það með fyrsta 1.deildarfélagið til að skila gögnum, en sjö félög í Pepsi-deild hafa skilað.

Þau gögn sem skilað er nú snúa að mannvirkjaþáttum, uppeldisáætlun ungra leikmanna, þjálfaramenntun og lagalegum þáttum, svo eitthvað sé nefnt.

Fjárhagsgögnum er svo skilað í febrúar.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög