Leyfiskerfi
Grótta

Fjárhagsgögn frá nýliðunum í Gróttu hafa borist

Grótta hefur aldrei áður leikið í næst efstu deild

23.2.2010

Fjárhagsgögn frá Gróttu, sem er nýliði í leyfiskerfinu, bárust innan þess tímaramma sem settur er.  Grótta, sem leikur í fyrsta sinn í næst efstu deild hefur aldrei undirgengist leyfiskerfið áður og fær því árs aðlögun að þeim kröfum sem gerðar eru.

Fjárhagsgögnum fylgja fjölmargar staðfestingar, s.s. á því að engin vanskil séu við leikmenn, þjálfara og aðra starfsmenn, sem og við önnur knattspyrnufélög vegna félagaskipta.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög