Leyfiskerfi
Keflavík

Upp á Tindinn, Keflavík!

Keflvíkingar búnir að skila leyfisgögnum

15.12.2009

Keflavíkingar skiluðu í dag fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild akrla 2010.  Gögnin sem skilað er nú snúa að öllum þáttum leyfiskerfisins öðrum en fjárhagslegum.  Þar með hafa þrjú Pepsi-deildarfélög skilað, en áður höfðu Valur og KR skilað sínum gögnum, þrátt fyrir að lokaskiladagur þessara gagna sé ekki fyrr en 15. janúar.

 
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög