Leyfiskerfi
Fylkir

Fylkismenn segja sex

Helmingur Landsbankadeildarfélaga hefur skilað

14.1.2009

Fylkismenn hafa nú skilað fylgigögnum með leyfisumsókn og hafa þá sex af tólf félögum í Landsbankadeild skilað. 

Gögnin sem skilað er nú taka til þátta eins og menntunar þjálfara, uppeldisstefnu félags í málefnum ungra leikmanna, lagalegum þáttum og mannvirkjaþáttum.  Lokaskiladagur þessara gagna er fimmtudagurinn 15. janúar. 

Lokaskiladagur fjárhagslegra gagna er síðan 20. febrúar.

 
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög