Leyfiskerfi
HK

HK hefur skilað leyfisgögnum

Þriðjungur 1. deildarfélaga hefur skilað

14.1.2009

HK hefur nú skilað sínum leyfisgögnum, en um er að ræða fylgigögn með leyfisumsókn er varða aðra þætti en fjárhagslega.  Þau gögn sem skilað er nú varða m.a. uppeldi ungra leikmanna, menntun þjálfara, lagalega þætti og mannvirkjaþætti.

Nú hefur þriðjungur 1. deildar félaga skilað gögnum, en frestur til að skila er til og með morgundeginum, fimmtudeginum 15. janúar.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög