Leyfiskerfi
Knattspyrnusamband Íslands

Fyrsta fundi leyfisráðs lokið

Félögum gefinn viku frestur til að ganga frá útistandandi málum

10.3.2008

Leyfisráð KSÍ kom saman í dag og hlýddi á skýrslu leyfisstjóra um stöðu þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ.  Gefin var ítarleg skýrsla um hvert og eitt af félögunum 24 og í framhaldinu ákvað leyfisráð að gefa þeim félögum sem eru með ókláruð atriði viku frest til að ganga frá þeim málum.  Ráðið kemur aftur saman mánudaginn 17. mars.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög