Leyfiskerfi
Knattspyrnusamband Íslands

Leyfisráð fundar á mánudag

Umsóknir félaganna um þátttökuleyfi teknar fyrir

5.3.2008

Leyfisráð KSÍ fundar á mánudag og tekur þá fyrir umsóknir félaga um þátttökuleyfi í Landsbankadeild karla og 1. deild karla.  Aldrei áður hafa jafn mörg félög undirgengist leyfiskerfið, sem nær nú til 24 félaga.

Leyfisstjóri mun gefa skýrslu kynna gögn félaganna fyrir meðlimum leyfisráðs.  Í framhaldinu mun ráðið annað hvort taka ákvarðanir um veitingu þátttökuleyfa 2008, eða óska eftir frekari gögnum frá félögunum þar sem við á.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög