Leyfiskerfi

Útgefin þátttökuleyfi á öðrum fundi leyfisráðs - 15.3.2018

Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2018 fór fram í gær miðvikudag og voru þátttökuleyfi 15 félaga samþykkt. Átta af leyfunum 15 eru gefin út með fyrirvara. Níu félög fengu útgefin þátttökuleyfi á fundi ráðsins fyrir viku síðan.

Lesa meira
 

Samstarfsverkefni FIFA og KSÍ um frekari þróun á kvennaknattspyrnu - 13.3.2018

Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) hefur valið KSÍ úr hópi evrópskra knattspyrnusambanda til að taka þátt í nýju tilraunarverkefni FIFA um kvennaknattspyrnu (Women‘s football development pilot project 2018).

Lesa meira
 

Níu þátttökuleyfi útgefin á fyrri fundi leyfisráðs - 8.3.2018

Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2018 fór fram í gær. Níu félög fengu útgefin þátttökuleyfi, en afgreiðslu leyfisumsókna 15 félaga var frestað um eina viku. Ráðið kemur aftur saman á miðvikudag í næstu viku.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög