Leyfiskerfi

Haukur flutti fyrirlestur á ráðstefnu FIFA og CONCACAF - 14.2.2018

Á þriðjudag flutti Haukur Hinriksson, lögfræðingur og leyfisstjóri KSÍ, fyrirlestur á ráðstefnu FIFA og CONCACAF (FIFA-CONCACAF Professional Football Conference) í Orlando, Flórída. Ráðstefnan var hugsuð af FIFA sem vettvangur til að veita aðildarsamböndum CONCACAF í Norður- og Mið-Ameríku aðstoð og alhliða upplýsingar um málefni tengdum atvinnumanna fótbolta.

Lesa meira
 

Öll 24 félögin hafa skilað leyfisgögnum - 6.2.2018

Öll 24 félögin sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ fyrir keppnistímabilið 2018, þ.e. félögin í Pepsi-deild karla og Inkasso-deild karla, hafa skilað leyfisgögnum. Leyfisstjórn hefur þegar farið yfir gögnin og gert athugasemdir þar sem við á. 

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög