Leyfiskerfi
Haukur Hinriksson

Haukur tekur við sem leyfisstjóri KSÍ

Tekur við af Ómari Smárasyni

14.7.2016

Þann 1. júlí sl. tók Haukur Hinriksson við af Ómari Smárasyni sem leyfisstjóri KSÍ. Ómar hefur farið með stjórn leyfismála hjá KSÍ frá því leyfiskerfið var innleitt í íslenska knattspyrnu haustið 2002 en lætur nú af störfum eftir sitt 14. tímabil sem leyfisstjóri.  Haukur, sem er lögfræðingur að mennt, hóf störf hjá KSÍ 1. janúar 2016.  Hann hefur unnið að leyfismálum frá því hann hóf störf, en tekur nú alfarið við stjórn leyfismála hjá KSÍ.
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög