Leyfiskerfi

f17230712-val_fram-04

Útgefin þátttökuleyfi á öðrum fundi leyfisráðs - 18.3.2016

Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2016 fór fram í vikunni og voru þátttökuleyfi 15 félaga samþykkt.  Sjö af leyfunum 15 eru gefin út með fyrirvara um afgreiðslu stjórnar KSÍ á umsókn viðkomandi félags um vallarleyfi. 

Lesa meira
 
f32300712-kria-16

Níu þátttökuleyfi útgefin á fyrri fundi leyfisráðs - 12.3.2016

Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2016 fór fram í vikunni.  Níu félög fengu útgefin þátttökuleyfi, en afgreiðslu leyfisumsókna 15 félaga var frestað um eina viku.  Ráðið kemur aftur saman á fimmtudag í næstu viku. Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög