Leyfiskerfi

Leyfiskerfi FIFA

Leyfiskerfi FIFA innleitt í árslok 2016 - 20.8.2015

FIFA hefur tilkynnt að leyfiskerfi FIFA, sem smíðað er að mestu eftir leyfiskerfum UEFA og AFC (Knattspyrnusambands Asíu), verði innleitt í árslok 2016.  Undirbúningsvinna hefur staðið yfir um nokkurra ára skeið og nú styttist í innleiðingu kerfisins fyrir öll aðildarsambönd FIFA.

Lesa meira
 
Gæðastimpill SGS

Engar athugasemdir í gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ - 19.8.2015

Í byrjun ágústmánaðar framkvæmdi fulltrúi SGS gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ.  SGS er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki sem framkvæmir árlegar úttektir á leyfiskerfum aðildarlanda UEFA og gildir hver vottun í eitt ár.  Engar athugasemdir voru gerðar við leyfiskerfi KSÍ. Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög