Leyfiskerfi

Ný leyfisreglugerð samþykkt

Efnislegar breytingar á þremur greinum

31.10.2014

Ný leyfisreglugerð, útgáfa 2.4, var samþykkt á fundi stjórnar KSÍ þriðjudaginn 28. október.  Hægt er að skoða efnislegar breytingar á reglugerðinni undir hlekknum hér að neðan og eru breytingarnar rauðmerktar í skjalinu undir hlekknum hér að neðan.  Breytingarnar snúa að þremur greinum - grein 14.2 sem fjallar um aðlögun að kröfum leyfiskerfisins, grein 18 um yngri lið og svo nýja grein 38 um markmannsþjálfara.

Reglugerðin
Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög