Leyfiskerfi

Hátt í 300 leikmenn undirgangast læknisskoðun á hverju ári - 27.11.2013

Hátt í 300 leikmenn hjá félögunum 12 í Pepsi-deild karla undirgangast læknisskoðun á ári hverju vegna þeirra krafna sem settar eru fram í leyfisreglugerð KSÍ. Félag sem sækir um þátttökuleyfi fyrir keppnistímabilið 2014 leggur þannig fram staðfestingu á að læknisskoðun leikmanna hafi farið fram á árinu 2013.

Lesa meira
 

Þátttökuleyfi ekki útgefið - Hvað gerist? - 21.11.2013

Hvað gerist ef félag í Pepsi-deild eða 1. deild karla fær ekki útgefið þátttökuleyfi? Hvaða félög taka sæti þeirra sem ekki fá leyfi? Hér að neðan má sjá viðeigandi ákvæði í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Lesa meira
 
Haust í Laugardalnum

Félögum í öðrum deildum velkomið að undirgangast leyfiskerfið - 21.11.2013

Leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2014 hófst í liðinni viku.  Leyfiskerfið sem slíkt nær eingöngu til efstu tveggja deilda karla.  Engu að síður er þeim félögum sem leika í öðrum deildum velkomið að undirgangast leyfiskerfið, óski þau þess.  Lesa meira
 
Ldv_2010_Atburdir-215

Leyfisferlið fyrir 2014 hafið - 15.11.2013

Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ hefur þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Pepsi-deild og 1. deild karla 2014 verið sendar nauðsynlegar upplýsingar, áður en vinna við leyfisumsókn hefst. Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög