Leyfiskerfi

Ldv_2010_Atburdir-220

Fyrstu yfirferð leyfisgagna lokið - 22.1.2013

Leyfisstjórn hefur lokið við fyrstu yfirferð leyfisgagna allra leyfisumsækjenda og vinnur nú með félögunum að úrbótum og lausnum þar sem við á. Þau gögn sem skilað var 15. janúar og farið er yfir nú snúa að öllum öðrum þáttum en fjárhagslegum.

Lesa meira
 
pepsi-deildin-100509_054

Allir leyfisumsækjendur hafa skilað gögnum - 17.1.2013

Skiladagur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, var þriðjudaginn 15. janúar. Leyfisstjórn hefur nú móttekið gögn frá öllum félögum í efstu tveimur deildum karla, en það eru þær deildir sem leyfiskerfið nær til. Öll félögin skiluðu gögnum innan tímamarka. Lesa meira
 
Haust í Laugardalnum

Endurskoðendum kynntar nýjar fjárhagsreglur - 11.1.2013

Á fimmtudag var haldinn árlegur fundur með endurskoðendum félaga sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ.  Með þessum fundum er reynt að kynna leyfiskerfið betur, beint til endurskoðenda og gera þannig allt ferlið öruggara fyrir alla hagsmunaaðila.

Lesa meira
 
Sportmyndir_30P5752

Styttist í skiladag leyfisgagna í ferlinu fyrir 2013 - 9.1.2013

Það styttist í að leyfisgögnum félaga í Pepsi-deild karla og 1. deild karla rigni yfir leyfisstjórn KSÍ. Skiladagur er 15. janúar og skila leyfisumsækjendur þá gögnum sem snúa að öðrum þáttum en fjárhagslegum, m.a. ráðningarsamningum lykilstarfsmanna. Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög