Leyfiskerfi

Stjörnuvöllur

Ný leyfisreglugerð sem tekur gildi 1. nóvember 2012 - 31.10.2012

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 25. október 2012, með fyrirvara um samþykki UEFA, leyfisreglugerð KSÍ sem tekur gildi 1. nóvember 2012.  Rétt er að vekja sérstaka athygli á breytingum í reglugerðinni er snúa að fjárhagslegri háttvísi félaga.

Lesa meira
 
Ldv_2010_Atburdir-214

Framlag til félaga vegna leyfiskerfis hækkað - 30.10.2012

Á fundi stjórnar KSÍ þann 25. október sl. var samþykkt að hækka þær fjárhæðir sem félög er undirgangast leyfiskerfið fá, en með því er verið að bregðast við óskum er fram komu á fundum með aðildarfélögum fyrr á þessu ári. Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög