Leyfiskerfi

Ldv_2010_Atburdir-214

Könnun á meðal leyfisumsækjenda 2012 - 26.4.2012

Að loknu leyfisferlinu á ári hverju fer fram svokallað árlegt endurmat, þar sem farið er yfir alla þætti kerfisins. Einn mikilvægur þáttur í þessu endurmati er að óska eftir upplýsingum frá leyfisumsækjendum um þessi atriði. Hvað fannst fulltrúum félaganna?  Svör bárust frá 16 félögum af þeim 24 sem undirgengust leyfiskerfið að þessu sinni.

Lesa meira
 
pepsi-deildin-100509_125

Fundur með fjölmiðlafulltrúum félaga í Pepsi-deild - 26.4.2012

Fundað var með fjölmiðlafulltrúum félaga í Pepsi-deild karla 2012 í vikunni.  Starf þeirra á leikjum í Pepsi-deildinni verður sífellt mikilvægara með auknum fjölda miðla sem fjalla um deildina. Því er afar mikilvægt að fjölmiðlafulltrúarnir séu vel undirbúnir undir þetta krefjandi starf. Lesa meira
 
Keppnisvellir þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði

Fimm leikvangar félaga heimilaðir sérstaklega með samþykkt stjórnar KSÍ - 4.4.2012

Á fundi stjórnar KSÍ þann 8. mars síðastliðinn var samþykkt sérstaklega að heimila fimm leikvanga fyrir leyfisumsóknir félaganna sem þar leika, með ákveðnum skilyrðum vegna framfara varðandi aðstöðu áhorfenda.  Þessi félög eru Fylkir, ÍBV og Selfoss í Pepsi-deild, auk BÍ/Bolungarvíkur og KA í 1. deild. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Viðurlög vegna leyfiskerfis 2012 - 2.4.2012

Samkvæmt afgreiðslu leyfisráðs 13. og 22 mars á umsóknum félaga um þátttökuleyfi 2012 uppfylltu fimm félög ekki kröfu um menntun unglingaþjálfara. Þá skilaði eitt félag fjárhagslegum leyfisgögnum 16 dögum eftir lokaskiladag. Þessi félög voru því beitt viðeigandi viðurlögum.

Lesa meira
 Leyfiskerfi
Aðildarfélög
Aðildarfélög